Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Íbúðarhúsnæði í Reykjavík eftir tegund og hverfum, í fermetrum

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um íbúðarhúsnæði (mælt í brúttófermetrum) í Reykjavík eftir tegund húsnæðis og hverfum. Gögnin eru byggð á fasteignamati ríkisins, frá Þjóðskrá Íslands. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2001-2017.

Hver lína táknar fjölda íbúðarhúsnæðis í Reykjavík fyrir sérhverja tegund húsnæðis fyrir hvert hverfi á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur borgarhluta (t.d. Árbær, Grafarholt, Vesturbær og Kjalarnes) og þriðji til sjöundi dálkur innihalda fjölda (í þúsundum brúttófermetrum) íbúðahúsnæðis eftir tegund (einbýlishús, raðhús, fjölbýlishús, bílskúrar og sumarbústaðir). Áttundi dálkur inniheldur heildarfjölda íbúðarhúsnæðis (í þúsundum brúttófermetrum) í Reykjavík.

Skýringar:
Mælt í þúsundum brúttófermetrum.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 14:07 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 11:52 (UTC)