Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Hlutfallsleg breyting meðaltekna Reykvíkinga eftir kyni og póstnúmerum

Gagnapakkinn inniheldur hlutfallslega breytingu (í prósentum) frá árinu á undan á meðaltekjum hjá Reykvíkingum á gefnu ári á tímabilinu 1999 til 2017 eftir kyni og póstnúmeri. Gögnin koma frá Hagstofu Íslands. Gildi fyrir kyn eru. "Karlar", "Konur", "Alls". Ekki eru upplýsingar í þessu gagnasetti um hlutfallslega breytingu meðaltekna kvára.

Hver lína táknar fhlutfallslega breytingu (í prósentum) frá árinu á undan á meðaltekjum hjá Reykvíkingum af ákveðnu kyni, í ákveðnu póstnúmeri á ákveðnu ári.

Skýringar
    Engar skýringar

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 13, 2023, 13:52 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 14:56 (UTC)