Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Borgarstjórnarkosningar

Gagnapakkinn inniheldur ýmsar tölulegar upplýsingar um borgarstjórnarkosningar í Reykjavík frá og með árinu 1986. Gögnin koma frá Skrifstofu Borgarstjórnar. Gögnin sýna fjölda kjörstaða, kjördeilda, kjósenda á skrá (alls, karlar, konur, hlutlaust kyn), greiddra atkvæða (alls, karlar, konur, hlutlaust kyn), og utankjörfundaratkvæða og svo kosningarþáttöku (í prósentum) (alls, karlar, konur, hlutlaust kyn) fyrir hvert kosningaár

Hver lína táknar eitt ákveðið kosningaár.

Skýringar
    Engar skýringar

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:13 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 10:39 (UTC)