Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Fjöldi barna í leikskólum Reykjavíkur

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur barna á leiksskólum Reykjavíkur frá árinu 2009.

Börnin eru flokkuð eftir aldri þar sem aldur vísar til fæðingarárs. Börn 0-1 árs árið 2009 eru því fædd 2008 og svo framvegis. Aukalega er tekið fram hversu margar deildir eru á hverjum leikskóla og meðalfjöldi barna á deild. Haldið er utan um bæði sjálfstætt starfandi leikskóla og borgarrekna leikskóla í þessum tölum og allir leikskólar eru flokkaðir á viðkomandi borgarmiðstöð.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært apríl 17, 2024, 11:47 (UTC)
Stofnað júní 15, 2023, 09:57 (UTC)