Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Mannfjöldi í Reykjavík eftir borgarhlutum og kyni

Gagnapakkinn byggir á tölum frá Hagstofu Íslands um íbúafjölda í Reykjavík 1.janúar ár hvert frá 1998-2019. Í honum er að finna tölur um heildaríbúafjölda Reykjavíkur og eftir borgarhlutum og kyni. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2019.

Hver lína í gagnaskránum táknar íbúafjölda tiltekins svæðis og alls fyrir tiltekið ár skipt eftir kyni auk heildaríbúafjölda.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 15, 2023, 09:41 (UTC)
Stofnað maí 26, 2023, 11:29 (UTC)