Aðsókn að sundstöðum Reykjavíkur

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um aðsókn að sundstöðum Reykjavíkur. Gögnin eru frá Íþrótta- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1995-2018.

Hver lína táknar fjöldatölur aðsóknar að sundstöðum Reykjavíkur fyrir hverja laug í Reykjavík á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur fjöldatölur aðsóknar í Laugardalslaug, þriðji dálkur inniheldur fjöldatölur aðsóknar í Vesturbæjarlaug og fjórði dálkur inniheldur fjöldatölur aðsóknar í Sundhöll. Fimmti dálkur inniheldur fjöldatölur aðsóknar í Breiðholtslaug, sjötti dálkur inniheldur fjöldatölur aðsóknar í Árbæjarlaug og sjöundi dálkur inniheldur fjöldatölur aðsóknar í Grafarvoglaug. Áttundi dálkur inniheldur fjöldatölur aðsóknar í Klébergslaug og níundi dálkur inniheldur heildarfjölda aðstóknar í alla sundstaði Reykjavíkur.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:21 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 15:09 (UTC)