Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Gæði drykkjarvatns í Reykjavík

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur og hlutfall um gæði drykkjarvatns í Reykjavík. Gögnin eru frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1991-2019.

Hver lína táknar fjölda sýna, fjölda sýna yfir viðmiðunarmörkum, fjölda ónothæfðra sýna og hlutfall gallaðra sýna (þar sem 0,05 er 5% gallaðra sýna) á ákveðnu ári.

Skýringar:
Árið 2001 var gefin út ný reglugerð (nr. 536/2001 um neysluvatn). Viðmiðunarmörk eftir árið 2001 eru því samkvæmt þeirri reglugerð.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 18:09 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 12:45 (UTC)