Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Mannfjöldi og íbúðir í Reykjavík

Gagnapakkinn inniheldur mannfjöldatölur og fjöldatölur um íbúðir í Reykjavík. Gögnin eru frá Hagstofu Íslands og Þjóðskrá Íslands. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1997-2020.

Hver lína táknar mannfjölda og fjöldatölur íbúða í Reykjavík á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur fjölda kjarnafjölskyldna, þriðji dálkur inniheldur fjölda í kjarnafjölskyldu og fjórði dálkur inniheldur fjölda einhleypinga. Fimmti dálkur inniheldur heildarmannfjölda, sjötti dálkur inniheldur fjölda íbúða og sjöundi dálkur inniheldur fjölda íbúa á íbúð. Áttundi dálkur inniheldur fjölgun íbúa á ári og níundi dálkur inniheldur fjölgun íbúða.

Skýringar:

Mannfjöldi í árslok hvers árs.

Fjöldi íbúða í árslok hvers árs.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 14:00 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 12:02 (UTC)