Aðsókn að skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um aðsókn að skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins. Gögnin eru frá Íþrótta- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2016.

Hver lína táknar fjöldatölur aðsóknar að skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins og fjölda opnunardaga fyrir hvert skíðasvæði, hvert vetrartímabil á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur vetrartímabil og þriðji dálkur inniheldur skíðasvæði (skiptist upp í Bláfjöll, Hengill, Skálafell og alls). Fjórði dálkur inniheldur fjöldatölur aðsóknar að skíðasvæðunum og fimmti dálkur inniheldur fjöldatölur opnunardaga.

Skýringar:
Skíðasvæði Hengill: Svæðið var lokað veturna 2006-2012.
Skíðasvæði Skálafell: Svæðið var lokað veturinn 2010-2011.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:21 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 15:10 (UTC)