Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Kjarnafjölskyldur í Reykjavík eftir stærð, hverfum og fjölda einstaklinga í þeim og utan

Gagnapakkinn Kjarnafjölskyldur í Reykjavík eftir stærð, hverfum og fjölda einstaklinga í þeim og utan inniheldur fjölda kjarnafjölskyldna eftir ári, hverfi og stærð kjarnafjölskyldu; heildarfjölda í kjarnafjölskyldu og heildarfjölda hverfis eftir ári og hverfi; og heildarfjölda utan kjarnafjölskyldu eftir ári, hverfi og kyni. Gögnin eiga uppruna sinn hjá Hagstofu Íslands og miðar fjöldinn við þann 1. janúar ár hvert.

Skilgreining á kjarnafjölskyldum

Frá árinu 1999 teljast til kjarnafjölskyldu hjón og fólk í óvígðri sambúð, börn hjá þeim 17 ára og yngri, einhleypir karlar og konur, sem búa með börnum 17 ára og yngri. Börn 18 ára og eldri, sem búa með foreldrum sínum, teljast ekki til kjarnafjölskyldu og sama gildir um einhleypa sem búa með börnum sínum 18 ára og eldri.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 12, 2023, 13:31 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 10:58 (UTC)