Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Nemendur og deildir í grunnskólum Reykjavíkur eftir skólum og hverfum

Gagnapakkinn inniheldur fjölda nemenda og fjölda deilda í grunnskólum Reykjavíkur eftir skólum/hverfum og bekkjum. Gögnin eru frá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2001-2015.

Hver lína táknar fjölda nemenda og fjölda deilda í grunnskólum Reykjavíkur eftir hverfum/skólum og bekkjum á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur hverfi/skóla (t.d. Vesturbær og Grandaskóli) og þriðji dálkur inniheldur bekk (t.d. 1. bekkur, 8. bekk, alls og 5 ára nemendur). Fjórði dálkur inniheldur fjölda nemenda og fimmti dálkur inniheldur fjölda deilda.

Skýringar:
Sæmundarskóli: Sæmundarsel tók til starfa haustið 2004 í eystri hluta Grafarholts. Það tilheyrði Ingunnarskóla með sömu stjórn og starfsháttum fram til janúar 2007. Þá skildu leiðir, Sæmundarsel varð sjálfstæður skóli og heitir nú Sæmundarskóli.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:37 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 13:35 (UTC)