Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Meðaltekjur í Reykjavík eftir kyni og póstnúmerum, vísitölur

Gagnapakkinn inniheldur meðaltekju vísitölur í Reykjavik á gefnu ári á tímabilinu 2000- 2017 eftir kyni og póstnúmeri. Gögnin koma frá Hagstofu Íslands. Gildi fyrir kyn eru. "Karlar", "Konur", "Alls". Ekki eru upplýsingar í þessu gagnasetti um fjölda og/eða tekjur kvára.

Hver lína táknar meðaltekju vísitölur fyrir ákveðið kyn, í ákveðnu póstnúmeri í Reykjavík á ákveðnu ári.

Skýringar
    Vísitölur 100 = meðaltekjur Reykvíkinga.

Póstnúmer

    112

    Tekur einnig til póstnúmers 113 árin 2000-2005

    Annað

    Tekur til póstnúmers 116, 150 og ótilgreinds.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 13, 2023, 14:20 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 14:58 (UTC)