Ferðaþjónusta fatlaðs fólks eftir þjónustumiðstöðvum og aldri, fjöldi notenda

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um ferðaþjónustu fatlaðs fólks eftir þjónustumiðstöðvum og aldri í Reykjavík. Gögnin eru frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2011-2017.


Hver lína táknar fjölda notenda fyrir sérhvern mismunandi aldur (yngri en 18 ára, 18-29 ára, 30-66 ára, 67-79 ára, 80 ára og eldri og samtals) fyrir hverja þjónustumiðstöð á ákveðnu ári.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 17:46 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 10:02 (UTC)