Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Vatnsgæði strandsjávar við Reykjavík

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um mælingar vatnsgæðar strandsjávar við Reykjavík. Gögnin eru frá Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2003-2017.

Hver lína táknar fjölda mælingar á vatnsgæði strandsjávar við Reykjavík fyrir Saurkólí og Enterococcum fyrir hvern mælistað og hvern mánuð á ákveðnu ári.

Skýringar:
Saurkólígerlar í strandsjó við Reykjavík hafa verið mældir með reglulegum hætti síðan árið 2003. Miðað er við umhverfismörk fyrir örverumengun í yfirborðsvatni á útivistarsvæðum, sem koma fram í reglugerð um varnir gegn mengun vatns nr. 796/1999. Samkvæmt fyrrnefndri reglugerð er leyfilegt að sýni fari yfir mörk í 10% tilvika.

Brautarholt: September 2009 voru engar mælingar framkvæmdar.

Staðahverfi: Í október 2011 var aukamæling: Saurkóli: 1 og Enterococcum: 2.

Ægisíða: Í október 2011 var aukamæling: Saurkóli: 6 og Enterococcum: 2.

Skerjafjörður: Í október 2011 var aukamæling: Saurkóli: 0 og Enterococcum: 0.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 18:10 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 12:46 (UTC)