Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Fæddir og Dánir í Reykjavík

Gagnapakkinn byggir á tölum frá Hagstofu Íslands um fædda og og dána íbúa Reykjavíkur ár hvert frá 1991-2020.Miðað er við mörk sveitarfélaga árið 2014. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2020.

Hver lína í gagnaskránum táknar tiltekið ár, heildarfjölda fæddra (Fæddir), heildarfjölda dáinna (Dánir) og heildarfjölda fæddra að frádregnum heildarfjölda dáinna (Mismunur).

Fyrsti dálkur, Ár (1991-2020).(Árið 2014 eru bráðabirgðatölur)

Annar dálkur, Fæddir, heildarfjöldi fæddra íbúa Reykjavíkur.

Þriðji dálkur, Dánir, heildarfjöldi dáinna íbúa Reykjavíkur.

Fjórði dálkur, Mismununur, heildarfjöldi fæddra að frádregnum heildarfjölda dáinna íbúa Reykjavíkur.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 12, 2023, 10:32 (UTC)
Stofnað maí 26, 2023, 11:51 (UTC)