Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Fjöldi notenda sem fær heimsendan mat, skipt eftir fjölskyldugerð og aldri notenda

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur og hlutfall notenda sem fær heimsendan mat í Reykjavík, eftir fjölskyldugerð og aldri notenda. Gögnin eru frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2011-2017.

Hver lína táknar fjölda notenda sem fær heimsendan mat og hlutfall (þar sem 0,578 er 57,8%) fyrir hvern aldur, hverja fjölskyldugerð á ákveðnu ári.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 14:28 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 10:23 (UTC)