Heimahjúkrun eftir þjónustumiðstöðvum, fjöldi og hlutfallsleg skipting sjúklinga

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur og hlutfall sjúklinga sem fær heimahjúkrun í Reykjavík. Gögnin eru frá Velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2011-2017.

Hver lína tákna fjölda sjúklinga og hlutfall sjúklinga (þar sem 0,111 er 11,1% sjúklinga sem fær heimahjúkrun í tiltekinni þjónustumiðstöð) fyrir hverja þjónustumiðstöð á ákveðnu ári.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 17:50 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 10:06 (UTC)