Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Einhleyp í Reykjavík eftir hverfum, kyni og aldri

Gagnapakkinn inniheldur fjölda einhleypra eftir hverfum, kyni og aldri niður á aldursbilin 18-24 ára, 25-34 ára, 35-44 ára, 45-54 ára, 55-66 ára, 67-74 ára og 75 ára og eldri.

Gögnin eiga uppruna sinn hjá Hagstofu Íslands og miðar fjöldinn við 1. janúar hvers árs frá 2004 til 2018.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 13, 2023, 08:52 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 11:21 (UTC)