Dánir í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu eftir kyni og aldri

Gagnapakkinn byggir á tölum frá Hagstofu Íslands um fjölda dána íbúa Reykjavíkur og Höfuðborgarsvæðisins eftir aldursbilum og kyni ár hvert frá 1981-2020.Miðað er við mörk sveitarfélaga árið 2014.
Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2020.

Fyrsti dálkur, Ár (1981-2020).(Árið 2014 eru bráðabirgðatölur)

Annar dálkur, Svæði (Reykjavík,Höfuðborgarsvæðið).

Þriðji dálkur, Kyn (Alls,Karlar,Konur).

Dálkar 4-11, aldursbil (á 1.ári,1-19 ára,20-39 ára,40-49 ára,50-59 ára,60-69 ára,70-79 ára,80 ára og eldri)

Dálkur 12: Alls.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 12:22 (UTC)
Stofnað maí 26, 2023, 11:52 (UTC)