Yfirlit yfir frístundastarf á vegum Reykjavíkurborgar

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um frístundastarf á vegum Reykjavíkurborgar. Gögnin eru frá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2001-2016.

Hver lína táknar fjölda tengdum frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár og annar til átjándi dálkur innihalda fjölda tengdum frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar (t.d. fjöldi frístundamiðstöðva, fjöldi félagsmiðstöðva, heimsóknir 10-12 ára í félagsmiðstöðvar og frístundaklúbbi, fjöldi nemenda í tónlistarskólum og fjöldi stöðugilda í frístundastarfi).

Skýringar:
1 október ár hvert.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:43 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 13:40 (UTC)