Þú ert að skoða gamla útgáfu af þessum gagnapakka. Smelltu hér til að skoða nýjustu útgáfuna.

Kvikmyndahús á höfuðborgarsvæðinu

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur í kvikmyndahús höfuðborgarsvæðisins. Gögnin eru frá Hagstofu Íslands (upplýsingar kvikmyndahúsanna). Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1990-2014.

Hver lína táknar fjöldatölur í kvikmyndahús á höfuðborgarsvæðinu á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur fjölda kvikmyndahúsa, þriðji dálkur inniheldur fjölda sala og fjórði dálkur inniheldur sætisfjölda. Fimmti dálkur inniheldur heildarfjölda gesta, sjötti dálkur inniheldur fjölda sýninga á viku og sjöundi dálkur inniheldur fjöldatölur aðsóknar á íbúa í kvikmyndahús.

Skýringar:
Einungis almenn kvikmyndahús. Tölur í lok hvers árs. Að frátöldum sýningum og áhorfendum að sérsýndum myndum, stuttmyndum og heimildarmyndum.
Fjöldi Kvikmyndahús: Ásamt Kvikmyndasafni Íslands - Bæjarbíói í Hafnarfirði frá árinu 2001.
Fjöldi Salir: Ásamt Kvikmyndasafni Íslands - Bæjarbíói í Hafnarfirði frá árinu 2001 með einn sal.
Fjöldi Sæti: Ásamt Kvikmyndasafni Íslands - Bæjarbíói í Hafnarfirði frá árinu 2001.
Fjöldi Gestir: Ásamt sérsýningum og sýningu stutt- og heimildamynda og kvikmyndahátíðum að hluta.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 16:18 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 15:06 (UTC)