Börn hjá dagforeldrum eftir aldri

Gagnapakkinn inniheldur tölur um fjölda barna hjá dagforeldrum í Reykjavík frá árinu 1997. Árið 2008 var byrjað að halda utan um fjölda barna eftir aldri þar sem aldur miðast við fæðingarár.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 15, 2023, 09:20 (UTC)
Stofnað júní 15, 2023, 09:18 (UTC)