Búferlaflutningar til og frá Reykjavík

Gagnapakkinn byggir á tölum frá Hagstofu Íslands um búferlaflutninga ár hvert frá 1986-2019. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2019.

Fyrsti dálkur, Ár (1986-2019)

Annar dálkur, Flutningssvæði (Innan Reykjavíkur, Milli Reykjavíkur innan höfuðborgarsvæðisins,Milli Reykjavíkur og landsbyggðarinnar,Milli Reykjavíkur og útlanda,Alls)

Þriðji dálkur, Aðfluttir umfram brottflutta. Fjöldi aðfluttra umfram brottflutta alls tiltekið ár, einnig fyrir tiltekið flutningssvæði.

Fjórði dálkur, Aðfluttir. Fjöldi aðfluttra alls tiltekið ár, einnig fyrir tiltekið flutningssvæði

Fimmti dálkur, Brottfluttir. Fjöldi brottfluttra alls tilekið ár, einnig fyrir tiltekið flutningssvæði.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 12:24 (UTC)
Stofnað maí 26, 2023, 11:55 (UTC)