Hoppa fram að innihaldi

Breytingar

View changes from to


Á 9. júní 2023 kl. 09:38:43 UTC, 8e50dafe-c3b8-44ae-bdd3-6cac6a4021b7:
  • Lýsing á Nemendur og kennarar í grunnskólum Reykjavíkur breytt í

    Gagnapakkinn inniheldur fjölda nemenda og kennara í grunnskólum Reykjavíkur. Gögnin eru frá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2018. 
 
 Hver lína táknar fjölda nemenda og kennara í grunnskólum Reykjavíkur fyrir hvert skólaár á ákveðnu ári. 
 
 Fyrsti dálkurinn inniheldur ár og annar dálkur inniheldur skólaár (t.d. 1998-1999). Þriðji dálkur inniheldur fjölda nemenda, fjórði dálkur inniheldur fjölda kennara, fimmti dálkur inniheldur meðalfjölda nemenda í bekkjadeild og sjötti dálkur inniheldur fjölda nemenda á kennara. 
 
 Skýringar: 
 _Tölur frá hausti hvers árs._ 
 _Nemenda í almennum grunnskólum og sérskólum á vegum Reykjavíkurborgar. Sjálfstætt starfandi skólar eru ekki taldir með. _ 
 _Skólaár 2012-2013: Árið 2012 eru starfsmannatölur fyrir Ártúnsskóla, Dalskóla, Fellaskóla, Klébergsskóla, Norðlingaskóla og Kvarnarborg taldar með samreknum stofnunum._ 



  • Nýrri skrá bætt við gagnaskrána Nemendur og kennarar í grunnskólum Reykjavíkur Heild í Nemendur og kennarar í grunnskólum Reykjavíkur