Hoppa fram að innihaldi

Breytingar

View changes from to


Á 12. júní 2023 kl. 09:36:41 UTC, 8e50dafe-c3b8-44ae-bdd3-6cac6a4021b7:
  • Lýsing á Mannfjöldi á höfuðborgarsvæðinu, miðað við sveitarfélagaskipan hvers árs breytt í

    Gagnapakkinn byggir á tölum frá Hagstofu Íslands um íbúafjölda í Reykjavík 1.janúar ár hvert frá 1998-2021. Í honum er að finna tölur um heildaríbúafjölda sjö sveitarfélaga auk heildaríbúafjölda höfuðborgarsvæðisins(Álftanes sameinaðist Garðabæ 2012). Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 1998-2021. 
 
 Fyrsti dálkur, Ár (1998-2021). 
 
 Annar dálkur, Reykjavík, heildaríbúafjöldi sveitarfélagsins 1.janúar. 
 
 Þriðji dálkur, Kópavogur, heildaríbúafjöldi sveitarfélagsins 1.janúar. 
 
 Fjórði dálkur, Seltjarnarnes, heildaríbúafjöldi sveitarfélagsins 1.janúar. 
 
 Fimmti dálkur, Garðabær, heildaríbúafjöldi sveitarfélagsins 1.janúar(Álftanes sameinaðist Garðabæ 2012). 
 
 Sjötti dálkur, Hafnarfjörður, heildaríbúafjöldi sveitarfélagsins 1.janúar. 
 
 Sjöundi dálkur, Mosfellsbær, heildaríbúafjöldi sveitarfélagsins 1.janúar. 
 
 Áttundi dálkur, Kjósahreppur, heildaríbúafjöldi sveitarfélagsins 1.janúar. 
 
 Níundi dálkur, Höfuðborgarsvæðið, heildaríbúafjöldi sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins 1.janúar.


  • Nýrri skrá bætt við gagnaskrána Mannfjöldi á höfuðborgarsvæðinu, miðað við sveitarfélagaskipan hvers árs Heild í Mannfjöldi á höfuðborgarsvæðinu, miðað við sveitarfélagaskipan hvers árs