Hoppa fram að innihaldi

Breytingar

View changes from to


Á 12. júní 2023 kl. 12:59:07 UTC, 8e50dafe-c3b8-44ae-bdd3-6cac6a4021b7:
  • Lýsing á Kjarnafjölskyldur í Reykjavík eftir stærð, hverfum og fjölda einstaklinga í þeim og utan uppfærð úr

    Gagnapakkinn **Kjarnafjölskyldur í Reykjavík, á höfuðborgarsvæðinu og á landinu öllu** inniheldur fjölda kjarnafjölskyldna, mannfjölda í kjarnafjölskyldu og meðalfjölda í kjarnafjölskyldu, brotið niður á fjölskyldugerð og svæði. Gögnin eiga uppruna sinn hjá Hagstofu Íslands og miðar fjöldinn við þann 1. janúar ár hvert. 
 
 
 ## Áhrif breytinga á Lögræðislögum á gögnin Á því tímabili sem gögnin spanna voru gerðar lagabreytingar sem fólu í sér að lögræðisaldur hækkaði úr 16 í 18 ár. Skilgreiningar á kjarnafjölskyldum breytast vegna þessa. 
 
 Frá árinu 1999 teljast til kjarnafjölskyldu hjón og fólk í óvígðri sambúð, börn hjá þeim 17 ára og yngri, einhleypir karlar og konur, sem búa með börnum 17 ára og yngri. Börn 18 ára og eldri, sem búa með foreldrum sínum, teljast ekki til kjarnafjölskyldu og sama gildir um einhleypa sem búa með börnum sínum 18 ára og eldri. 
 
 Árin 1997 og 1998 teljast til kjarnafjölskyldu hjón og fólk í óvígðri sambúð, börn hjá þeim 15 ára og yngri, einhleypir karlar og konur, sem búa með börnum 15 ára og yngri. Börn 16 ára og eldri, sem búa með foreldrum sínum, teljast ekki til kjarnafjölskyldu og sama gildir um einhleypa sem búa með börnum sínum 16 ára og eldri.
    í
    Gagnapakkinn **Kjarnafjölskyldur í Reykjavík eftir stærð, hverfum og fjölda einstaklinga í þeim og utan** inniheldur fjölda kjarnafjölskyldna, mannfjölda í kjarnafjölskyldu og meðalfjölda í kjarnafjölskyldu, brotið niður á fjölskyldugerð og svæði. Gögnin eiga uppruna sinn hjá Hagstofu Íslands og miðar fjöldinn við þann 1. janúar ár hvert. 
 
 
 ## Áhrif breytinga á Lögræðislögum á gögnin Á því tímabili sem gögnin spanna voru gerðar lagabreytingar sem fólu í sér að lögræðisaldur hækkaði úr 16 í 18 ár. Skilgreiningar á kjarnafjölskyldum breytast vegna þessa. 
 
 Frá árinu 1999 teljast til kjarnafjölskyldu hjón og fólk í óvígðri sambúð, börn hjá þeim 17 ára og yngri, einhleypir karlar og konur, sem búa með börnum 17 ára og yngri. Börn 18 ára og eldri, sem búa með foreldrum sínum, teljast ekki til kjarnafjölskyldu og sama gildir um einhleypa sem búa með börnum sínum 18 ára og eldri. 
 
 Árin 1997 og 1998 teljast til kjarnafjölskyldu hjón og fólk í óvígðri sambúð, börn hjá þeim 15 ára og yngri, einhleypir karlar og konur, sem búa með börnum 15 ára og yngri. Börn 16 ára og eldri, sem búa með foreldrum sínum, teljast ekki til kjarnafjölskyldu og sama gildir um einhleypa sem búa með börnum sínum 16 ára og eldri.