Hlutfallsleg breyting meðaltekna Reykvíkinga eftir kyni og póstnúmerum

Gagnapakkinn inniheldur hlutfallslega breytingu (í prósentum) frá árinu á undan á meðaltekjum hjá Reykvíkingum á gefnu ári á tímabilinu 1999 til 2017 eftir kyni og póstnúmeri. Gögnin koma frá Hagstofu Íslands. Gildi fyrir kyn eru. "Karlar", "Konur", "Alls". Ekki eru upplýsingar í þessu gagnasetti um hlutfallslega breytingu meðaltekna kvára.

Hver lína táknar fhlutfallslega breytingu (í prósentum) frá árinu á undan á meðaltekjum hjá Reykvíkingum af ákveðnu kyni, í ákveðnu póstnúmeri á ákveðnu ári.

Skýringar
    Engar skýringar

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 13, 2023, 13:52 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 14:56 (UTC)