Íbúðir á höfuðborgarsvæðinu eftir fjölda, stærð og sveitarfélagi

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um íbúðir á höfuðborgarsvæðinu eftir íbúafjölda, stærð og sveitarfélagi. Gögnin eru byggð á fasteignamati ríkisins, frá Þjóðskrá Íslands. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2001-2017.

Hver lína táknar fjölda íbúafjölda og fjölda íbúða eftir stærð fyrir hvert sveitarfélag á ákveðnu ári.

Fyrsti dálkurinn inniheldur ár, annar dálkur inniheldur sveitarfélag (t.d. Reykjavík, Kópavogur og Mosfellsbær) og þriðji dálkur inniheldur íbúafjölda. Fjórði dálkur inniheldur birt flatarmál íbúða, fimmti dálkur inniheldur fjölda fermetra á íbúa og sjötti dálkur inniheldur fjölda íbúða. Sjöundi dálkur inniheldur fjölda íbúa á íbúð og áttundi dálkur inniheldur meðalfjölda fermetra á íbúð.


Skýringar:
31. desember ár hvert.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 14:09 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 11:56 (UTC)