Vatnsgæði strandsjávar við Reykjavík

Gagnapakkinn inniheldur fjöldatölur um mælingar vatnsgæðar strandsjávar við Reykjavík. Gögnin eru frá Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar. Hér er að finna eina heildarskrá fyrir öll árin, auk sér skráa fyrir hvert ár, frá 2003-2017.

Hver lína táknar fjölda mælingar á vatnsgæði strandsjávar við Reykjavík fyrir Saurkólí og Enterococcum fyrir hvern mælistað og hvern mánuð á ákveðnu ári.

Skýringar:
Saurkólígerlar í strandsjó við Reykjavík hafa verið mældir með reglulegum hætti síðan árið 2003. Miðað er við umhverfismörk fyrir örverumengun í yfirborðsvatni á útivistarsvæðum, sem koma fram í reglugerð um varnir gegn mengun vatns nr. 796/1999. Samkvæmt fyrrnefndri reglugerð er leyfilegt að sýni fari yfir mörk í 10% tilvika.

Brautarholt: September 2009 voru engar mælingar framkvæmdar.

Staðahverfi: Í október 2011 var aukamæling: Saurkóli: 1 og Enterococcum: 2.

Ægisíða: Í október 2011 var aukamæling: Saurkóli: 6 og Enterococcum: 2.

Skerjafjörður: Í október 2011 var aukamæling: Saurkóli: 0 og Enterococcum: 0.

Gögn og gagnaskrár

Viðbótarupplýsingar

Reitur Gildi
Síðast uppfært júní 14, 2023, 18:10 (UTC)
Stofnað maí 30, 2023, 12:46 (UTC)